Uppáhaldshús allsherjargoða. 5. júlí 2004 00:01 Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. "Ég gat hugsað mér að búa í húsinu þegar ég var krakki því þá trúði ég því að hægt væri að smella fingrunum eins og Mary Poppins gerði. Í dag er maður orðinn miklu praktískari og sér hvað gæti verið erfitt að halda svona stóru húsi í góðu horfi. Fyrst að maður hefur ekki aðgang að þjónustufólki og mun líklega ekki hafa það í framtíðinni þá held ég að draumurinn um að eiga eftir að búa í húsinu eigi ekki eftir að rætast," segir hann. Fríkirkjuvegur 11 var í mörg ár eitt af stærstu húsunum í Reykjavík og í því fór meðal annars fram æskulýðsstarf Reykjavíkur. "Ég fór mikið í þetta hús sem barn til að taka þátt í því starfi og strax þá hreifst ég af hvað það var bæði gríðarlega stórt og fallegt. Þá áttu margir sér þann draum að eiga heima í húsinu þar sem gamla Borgarbókasafnið var og er það hús vissulega fallegt en mitt draumahús var samt sem áður alltaf Fríkirkjuvegur 11. Ég held að það eigi að fara að selja húsið og bíð ég spenntur yfir hverjir nýir eigendur þess verða. Aðalstarf Hilmars Arnar er tónlistin og þessa dagana semur hann grafíska trommusöngva fyrir bíómynd sem gerist á Grænlandi. Þar að auki er Hilmar Örn allsherjargoði og segir hann meira að gera í því en hann hafi átt von á. "Mér líkar starfið vel og finnst sérstök forréttindi að fá að taka þátt í giftingu fólks, svo mikill gleðiatburður sem það er. Í fyrra var yfirdrifið nóg að gera í giftingum og leið varla sú helgi í fyrrasumar að ekki fór fram brúðkaup að ásatrúarsið," segir Hilmar Örn. Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. "Ég gat hugsað mér að búa í húsinu þegar ég var krakki því þá trúði ég því að hægt væri að smella fingrunum eins og Mary Poppins gerði. Í dag er maður orðinn miklu praktískari og sér hvað gæti verið erfitt að halda svona stóru húsi í góðu horfi. Fyrst að maður hefur ekki aðgang að þjónustufólki og mun líklega ekki hafa það í framtíðinni þá held ég að draumurinn um að eiga eftir að búa í húsinu eigi ekki eftir að rætast," segir hann. Fríkirkjuvegur 11 var í mörg ár eitt af stærstu húsunum í Reykjavík og í því fór meðal annars fram æskulýðsstarf Reykjavíkur. "Ég fór mikið í þetta hús sem barn til að taka þátt í því starfi og strax þá hreifst ég af hvað það var bæði gríðarlega stórt og fallegt. Þá áttu margir sér þann draum að eiga heima í húsinu þar sem gamla Borgarbókasafnið var og er það hús vissulega fallegt en mitt draumahús var samt sem áður alltaf Fríkirkjuvegur 11. Ég held að það eigi að fara að selja húsið og bíð ég spenntur yfir hverjir nýir eigendur þess verða. Aðalstarf Hilmars Arnar er tónlistin og þessa dagana semur hann grafíska trommusöngva fyrir bíómynd sem gerist á Grænlandi. Þar að auki er Hilmar Örn allsherjargoði og segir hann meira að gera í því en hann hafi átt von á. "Mér líkar starfið vel og finnst sérstök forréttindi að fá að taka þátt í giftingu fólks, svo mikill gleðiatburður sem það er. Í fyrra var yfirdrifið nóg að gera í giftingum og leið varla sú helgi í fyrrasumar að ekki fór fram brúðkaup að ásatrúarsið," segir Hilmar Örn.
Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira