Eldingavari við bílveiki 3. ágúst 2004 00:01 Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri. Heilsa Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í framhaldi af grein um bílveiki hér á síðunum hafa margir lesendur komið að máli við blaðið með ábendingar sem reynast vel við bílveiki. Algengast var að fólk benti á eldingavara sem góða lausn. "Þetta eru svona reimar sem hengdar eru neðan í bílinn og þá er hann jarðtengdur," segir Dýrleif Skjóldal sem er búsett á Akureyri. "Þetta veldur því að farþegarnir ná betra jarðsambandi og verða því ekki veikir. Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki reynt það sjálf en þetta svínvirkar." Dýrleif segir að því miður geti verið erfitt að fá svona reimar, það sé einna helst á bensínstöðvum og þá á Suðurlandi þar sem "tiltölulega oft" eru eldingar. "Við höfðum svona á bíl sem við áttum og strákarnir mínir urðu aldrei bílveikir á meðan. Þegar við fengum svo nýjan bíl sem var ekki með þessum reimum byrjuðu þeir að kasta upp. Þar sem við vorum á ferðalagi brá maðurinn minn á það ráð að hnýta vír sem hann átti í dráttarkrókinn á bílnum og það virkaði þar til að við fengum nýjar reimar." Við komum þessu hér með áleiðis og vonum að fólk geti nýtt sér eldingavarann með góðum árangri.
Heilsa Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira