Alka-Seltzer á Íslandi 3. ágúst 2004 00:01 Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. Yfir sextíu ár eru síðan lyfið kom fyrst á markað erlendis en hingað til hefur enginn sóst eftir að markaðssetja lyfið hér á landi fyrr en nú samkvæmt upplýsingum frá lyfjastofnun. Lyfjafyrirtækið PharmaNor hf. fékk markaðsleyfi fyrir lyfinu fyrr á árinu og verður lyfið selt í lausasölu og er ekki lyfseðilsskylt. Lyfið hefur orð á sér fyrir að verka vel á timburmenn og því eflaust margir sem fagna því að nú sé lyfið loksins selt hér á landi. Hægt er að kaupa lyfið í apótekum hér á landi. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í fyrsta skipti á Íslandi er nú hægt að kaupa þynnkubanann og verkjalyfið fræga Alka-Seltzer sem ferðamenn hafa borið með sér að utan í áratugi. Yfir sextíu ár eru síðan lyfið kom fyrst á markað erlendis en hingað til hefur enginn sóst eftir að markaðssetja lyfið hér á landi fyrr en nú samkvæmt upplýsingum frá lyfjastofnun. Lyfjafyrirtækið PharmaNor hf. fékk markaðsleyfi fyrir lyfinu fyrr á árinu og verður lyfið selt í lausasölu og er ekki lyfseðilsskylt. Lyfið hefur orð á sér fyrir að verka vel á timburmenn og því eflaust margir sem fagna því að nú sé lyfið loksins selt hér á landi. Hægt er að kaupa lyfið í apótekum hér á landi.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira