Megum ekki detta í þunglyndi 13. október 2005 14:32 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ekki upplitsdjarfur rétt eftir leik en eftir að hafa melt leikinn í nokkrar mínútur náðum við tali af honum. „Þetta var rosalega svekkjandi að því leyti að við vorum með tækifæri í höndunum mjög lengi að taka forystuna. Nýttum ekki færi á mikilvægum augnablikum og ég er eiginlega svekktari yfir því en að tapa svona stórt þótt það hafi verið sárt. Nú verðum við að einbeita okkur að því sem eftir er. Við megum ekki detta í þunglyndi yfir þessu. Þetta féll ekki okkar megin og ég er sársvekktur með það.“ Guðmundur er enn að glíma við það að liðið hans virðist ekki kunna að taka forystu í leikjum. „Við erum að spila við hörkulið og það er í sjálfu sér ekkert auðvelt að taka forystu og halda henni. Þetta þróaðist þannig að við unnum okkur inn og þetta var vel spilað en svo koma sóknir þar sem við erum annað hvort of fljótir á okkur eða við nýtum ekki fín færi sem við fáum. Þetta tvennt ræður úrslitum. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög fín og það er auðvitað jákvætt en við verðum að skoða þessi mál. Næsti leikur verður að vinnast ef við ætlum að komast áfram en við eigum enn tækifæri,“ sagði Guðmundur. „Þegar upp er staðið þá eru margir litlir þættir sem ráða því hvort þú sért yfir eða undir. Því miður er það svo að nokkur dómarapör hérna eru að dæma illa. Mér fannst þýska parið sem dæmdi fyrsta leikinn hjá okkur dæma illa. Skandinavarnir hafa verið að dæma vel og svona er þetta en ég ætla samt ekki að kenna dómurunum um.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ekki upplitsdjarfur rétt eftir leik en eftir að hafa melt leikinn í nokkrar mínútur náðum við tali af honum. „Þetta var rosalega svekkjandi að því leyti að við vorum með tækifæri í höndunum mjög lengi að taka forystuna. Nýttum ekki færi á mikilvægum augnablikum og ég er eiginlega svekktari yfir því en að tapa svona stórt þótt það hafi verið sárt. Nú verðum við að einbeita okkur að því sem eftir er. Við megum ekki detta í þunglyndi yfir þessu. Þetta féll ekki okkar megin og ég er sársvekktur með það.“ Guðmundur er enn að glíma við það að liðið hans virðist ekki kunna að taka forystu í leikjum. „Við erum að spila við hörkulið og það er í sjálfu sér ekkert auðvelt að taka forystu og halda henni. Þetta þróaðist þannig að við unnum okkur inn og þetta var vel spilað en svo koma sóknir þar sem við erum annað hvort of fljótir á okkur eða við nýtum ekki fín færi sem við fáum. Þetta tvennt ræður úrslitum. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög fín og það er auðvitað jákvætt en við verðum að skoða þessi mál. Næsti leikur verður að vinnast ef við ætlum að komast áfram en við eigum enn tækifæri,“ sagði Guðmundur. „Þegar upp er staðið þá eru margir litlir þættir sem ráða því hvort þú sért yfir eða undir. Því miður er það svo að nokkur dómarapör hérna eru að dæma illa. Mér fannst þýska parið sem dæmdi fyrsta leikinn hjá okkur dæma illa. Skandinavarnir hafa verið að dæma vel og svona er þetta en ég ætla samt ekki að kenna dómurunum um.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira