Verðbólgan hefur tvöfaldast 19. ágúst 2004 00:01 Verðbólga hér á landi mælist nú 2,8% og hefur hún nær tvöfaldast frá áramótum samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í morgun. Eftir að hafa haldist lág og undir meðaltalsverðbólgu í viðskiptalöndum Íslands allt frá lokum árs 2002 hefur þróunin snúist við og mælist verðbólgan hér á landi nú meiri en í ESB-ríkjunum og á evrusvæðinu, annan mánuðinn í röð. Í morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka segir að staða hagkerfisins í alþjóðlegum samanburði hafa því versnað hvað þetta varðar að undanförnu. Þótt munurinn á verðbólgunni hér og í viðskiptalöndunum sé nú lítill í samanburði við þann mun sem mældist þegar verðbólgan rauk hér upp í lok árs 2001 í kjölfar skarprar gengislækkunar krónunnar, ber að líta á aukna verðbólgu sem viðvörunarmerki að sögn Íslandsbanka. Verðbólgan nú er umfram það sem ásættanlegt getur talist. Hún er umfram verðbólgumark Seðlabankans, umfram verðbólguna í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við, hún vegur að kaupmættinum og kemur niður á samkeppnisstöðu innlendra fyrirtækja samkvæmt Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur nú þegar brugðist við þessu með vaxtahækkunum upp á 0,95%. Að mati greiningardeildar Íslandsbanka mun bankinn herða aðhaldið enn frekar á næstu mánuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira
Verðbólga hér á landi mælist nú 2,8% og hefur hún nær tvöfaldast frá áramótum samkvæmt samræmdri vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í morgun. Eftir að hafa haldist lág og undir meðaltalsverðbólgu í viðskiptalöndum Íslands allt frá lokum árs 2002 hefur þróunin snúist við og mælist verðbólgan hér á landi nú meiri en í ESB-ríkjunum og á evrusvæðinu, annan mánuðinn í röð. Í morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka segir að staða hagkerfisins í alþjóðlegum samanburði hafa því versnað hvað þetta varðar að undanförnu. Þótt munurinn á verðbólgunni hér og í viðskiptalöndunum sé nú lítill í samanburði við þann mun sem mældist þegar verðbólgan rauk hér upp í lok árs 2001 í kjölfar skarprar gengislækkunar krónunnar, ber að líta á aukna verðbólgu sem viðvörunarmerki að sögn Íslandsbanka. Verðbólgan nú er umfram það sem ásættanlegt getur talist. Hún er umfram verðbólgumark Seðlabankans, umfram verðbólguna í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við, hún vegur að kaupmættinum og kemur niður á samkeppnisstöðu innlendra fyrirtækja samkvæmt Íslandsbanka. Seðlabankinn hefur nú þegar brugðist við þessu með vaxtahækkunum upp á 0,95%. Að mati greiningardeildar Íslandsbanka mun bankinn herða aðhaldið enn frekar á næstu mánuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Fleiri fréttir Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Sjá meira