Íslandsmet hjá Hirti Má 19. ágúst 2004 00:01 Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Íslandsmet Hjartar var 55,46 sekúndur en hann kom í mark í Aþenu á 55,12 sekúndum. Glæsilegur tími en því miður dugði það ekki til þess að fleyta Hirti áfram í sundinu. "Þetta var svo sem ágætt en ég hefði viljað synda hraðar," sagði Hjörtur Már af mikilli hógværð eftir sundið. "Ég hefði viljað synda undir 55 sekúndum. Ég er alveg pottþéttur á því að ég á það inni." Hjörtur byrjaði sundið geysilega vel og leiddi um tíma. Það dró síðan af honum á síðustu metrunum og hann játaði það að hann hefði verið orðinn þreyttur. "Mér fannst sundið ganga ágætlega en ég hefði viljað eiga meiri kraft inni síðustu tíu metrana. Ég var eiginlega orðinn sprunginn. Ég ætlaði reyndar að byrja á fullu en ég lagði síðan ekki alveg í það. Það var líka kannski eins gott að ég gerði það ekki," sagði Hjörtur kátur en hann er ekkert á því að slaka á þótt leikarnir séu á enda. Það á að halda áfram á fullri ferð. "Ég tek mér kannski hálfa viku í frí þegar ég kem heim. Ég ætla að æfa áfram því ég fer á HM í október og ég þarf að vinna í snúningnum og stungunni því það mót fer fram í 25 metra laug. Ég get bætt mig mikið þar og ætla að gera það. Það er ekki spurning," sagði Hjörtur Már Reynisson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Íslandsmet Hjartar var 55,46 sekúndur en hann kom í mark í Aþenu á 55,12 sekúndum. Glæsilegur tími en því miður dugði það ekki til þess að fleyta Hirti áfram í sundinu. "Þetta var svo sem ágætt en ég hefði viljað synda hraðar," sagði Hjörtur Már af mikilli hógværð eftir sundið. "Ég hefði viljað synda undir 55 sekúndum. Ég er alveg pottþéttur á því að ég á það inni." Hjörtur byrjaði sundið geysilega vel og leiddi um tíma. Það dró síðan af honum á síðustu metrunum og hann játaði það að hann hefði verið orðinn þreyttur. "Mér fannst sundið ganga ágætlega en ég hefði viljað eiga meiri kraft inni síðustu tíu metrana. Ég var eiginlega orðinn sprunginn. Ég ætlaði reyndar að byrja á fullu en ég lagði síðan ekki alveg í það. Það var líka kannski eins gott að ég gerði það ekki," sagði Hjörtur kátur en hann er ekkert á því að slaka á þótt leikarnir séu á enda. Það á að halda áfram á fullri ferð. "Ég tek mér kannski hálfa viku í frí þegar ég kem heim. Ég ætla að æfa áfram því ég fer á HM í október og ég þarf að vinna í snúningnum og stungunni því það mót fer fram í 25 metra laug. Ég get bætt mig mikið þar og ætla að gera það. Það er ekki spurning," sagði Hjörtur Már Reynisson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira