Lífið á leikunum 20. ágúst 2004 00:01 Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti