Rúnar keppir í dag

Rúnar Alexandersson keppir til úrslita á bogahesti í dag en keppnin hefst laust eftir klukkan 18. Rúnar á í höggi við sjö fimleikamenn um gullið. Í úrslitum eru 2 Kínverjar, 2 Japanar, Rúmeni, Bandaríkjamaður og Spánverji auk Rúnars.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti



