Þrír ættliðir saman í karate 30. ágúst 2004 00:01 Það er ekki algengt að þrír ættliðir stundi sama sportið. Sú er þó raunin hjá Karatefélaginu Þórshamri. Þar æfa Sigrún María Guðmundsdóttir, dætur hennar tvær og tvö barnabörn karate og hafa gert í fjögur ár. "Við byrjuðum öll árið 2000," segir Sigrún María og lýsir aðdragandanum. "Ég ætlaði að bjóða dóttursyni mínum á námskeið. Því fylgdi ókeypis prufutími fyrir fjölskylduna svo við mæðgurnar fórum og fannst svo gaman að við höfum ekki hætt." Hvaða gildi hefur svo karate fyrir Sigrúnu? "Það gefur mér lipurð og styrk, bæði andlegan og líkamlegan," svarar hún og kveðst hafa stundað leikfimi, badminton og sund. "Allt hefur sína kosti og mér finnst karate eiga mjög vel við mig núna." Sigrún segir andann í hópnum hafa líka sitt að segja. "Börnin fara í ævintýraferðir og við hin höfum farið í langar göngur þannig að það er mikill félagsskapur í kringum þetta." Yfirleitt er fólki skipt upp í tíma miðað við hversu langt það er komið á karatebrautinni og stigin eru metin með beltum. Yfir sumarið dregur úr aðsókn og þá eru sameiginlegar æfingar. Því eru þau öll á sömu æfingu kvöldið sem viðtalið er tekið, Sigrún María, dætur hennar Ásta María og Aðalbjörg og börn Aðalheiðar, Davíð Örn 13 ára og Árdís María á 11. ári. Ásta María kveðst áður hafa verið í ballett og karate svipi til hans tæknilega séð. "Liðleikinn hefur mikið að segja og maður þarf að geta sparkað hátt í karate." Þau eru öll sammála um að aginn sé eitt af því sem lærist í þessari íþrótt. "Maður agar sig bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum og lærir að ekki þýðir að kvarta þótt æfingarnar séu erfiðar. Maður er alltaf hvattur áfram til að finna þessi 10% sem eftir eru af orkunni. Þetta er mjög góð líkamsrækt," segir Ásta María sannfærandi. Davíð Erni og Árdísi Maríu finnst fínt að vera í sama sporti og amma. En hugsa þau um karate sem bardagaíþrótt? "Nei," segir Árdís María. "Enda megum við alls ekki nota það nema í sjálfsvörn. Við lærum hins vegar að koma vel fram hvert við annað." Ásta María, móðursystir hennar, tekur undir það. "Þetta gengur út á að bera virðingu fyrir andstæðingnum og þar með öllum manne Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Það er ekki algengt að þrír ættliðir stundi sama sportið. Sú er þó raunin hjá Karatefélaginu Þórshamri. Þar æfa Sigrún María Guðmundsdóttir, dætur hennar tvær og tvö barnabörn karate og hafa gert í fjögur ár. "Við byrjuðum öll árið 2000," segir Sigrún María og lýsir aðdragandanum. "Ég ætlaði að bjóða dóttursyni mínum á námskeið. Því fylgdi ókeypis prufutími fyrir fjölskylduna svo við mæðgurnar fórum og fannst svo gaman að við höfum ekki hætt." Hvaða gildi hefur svo karate fyrir Sigrúnu? "Það gefur mér lipurð og styrk, bæði andlegan og líkamlegan," svarar hún og kveðst hafa stundað leikfimi, badminton og sund. "Allt hefur sína kosti og mér finnst karate eiga mjög vel við mig núna." Sigrún segir andann í hópnum hafa líka sitt að segja. "Börnin fara í ævintýraferðir og við hin höfum farið í langar göngur þannig að það er mikill félagsskapur í kringum þetta." Yfirleitt er fólki skipt upp í tíma miðað við hversu langt það er komið á karatebrautinni og stigin eru metin með beltum. Yfir sumarið dregur úr aðsókn og þá eru sameiginlegar æfingar. Því eru þau öll á sömu æfingu kvöldið sem viðtalið er tekið, Sigrún María, dætur hennar Ásta María og Aðalbjörg og börn Aðalheiðar, Davíð Örn 13 ára og Árdís María á 11. ári. Ásta María kveðst áður hafa verið í ballett og karate svipi til hans tæknilega séð. "Liðleikinn hefur mikið að segja og maður þarf að geta sparkað hátt í karate." Þau eru öll sammála um að aginn sé eitt af því sem lærist í þessari íþrótt. "Maður agar sig bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum og lærir að ekki þýðir að kvarta þótt æfingarnar séu erfiðar. Maður er alltaf hvattur áfram til að finna þessi 10% sem eftir eru af orkunni. Þetta er mjög góð líkamsrækt," segir Ásta María sannfærandi. Davíð Erni og Árdísi Maríu finnst fínt að vera í sama sporti og amma. En hugsa þau um karate sem bardagaíþrótt? "Nei," segir Árdís María. "Enda megum við alls ekki nota það nema í sjálfsvörn. Við lærum hins vegar að koma vel fram hvert við annað." Ásta María, móðursystir hennar, tekur undir það. "Þetta gengur út á að bera virðingu fyrir andstæðingnum og þar með öllum manne
Heilsa Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira