Viðskipti innlent

Útlán vaxið um 160 milljarða

Útlán bankakerfis hafa vaxið um 160 milljarða á síðustu 12 mánuðum eða um 25%. Á síðustu sex árum hafa útistandandi lán innlánsstofnana vaxið um 643 milljarða eða nær fimmfaldast að raunvirði, að sögn KB banka. Bankinn segir einnig að ef svo fari fram sem horfi megi vænta þess að útlán bankanna taki enn einn sprettinn með nýju fasteignalánunum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×