Margir þingmenn andvígir kaupunum 4. september 2004 00:01 Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir kaupum Símans á fjórðungshlut í Skjá einum. Sigurður Kári Kristjánsson efast um að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hafi tekið þátt í samningunum. Samkomulag hefur náðst um kaup Símans á 26 prósenta hlut í Skjá einum, en á meðal þess sem fylgir í pakkanum er Enski boltinn og þar með betri dreifing á útsnendingum um allt land. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er afar undrandi á þessum kaupum, enda segist hann hafa flutt mörg þingmál um að minnka umsvif ríkisins á fjarskipta og fjölmiðlamarkaði, og jafnvel lagt fram frumvarp um að selja Ríkisútvarpið. Hann segir þessi kaup Landssímans sem sé ríkisfyritæki, á eignarhlut í einkafyrirtæki, sé skref í þveröfuga átt. Hann segist ósáttur við að ríkisfyrirtæki sé að auka þátttöku hins opinbera á þessum markaði. Þá sé kaup á svona stórum hluta í Skjá einum ekki vera í samræmi við þau stefnumið sem talað hefði verið fyrir í sumar í tengslum við fjölmiðlalögin. Sigurður vill þó ekki draga ályktun um hvort þingmeirihluti myndi nást um málið ef það kæmi til kasta Alþingis. Hann segist þó vita af nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem ættu erfitt með að styðja svona gjörning. Hann segist ekki vita til þess að Geir H. Haarde hafi komið að þessum samningum og efast reyndar um að svo hafi verið, enda hafi hann þá ekki samþykki margra þingmanna Sjálfstæðisflokkins. Hann segist gera ráð fyrir að samningurinn hafi verið gerður á ábyrgð stjórnenda Símans. Það sé hins vegar ljóst að einhverjir þingmenn innan Sjálfstæðisflokksins séu ekki hrifnir af þessari þróun mála og að það sé ekki víðtækur stuðningu allra Sjálfstæðismanna við þessi viðskipti.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira