Nýta rýmið sem best 16. september 2004 00:01 Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. Í fyrsta lagi er það skipulagning þar sem leitast er við að nýta rýmið sem best. Mikilvægt sé að velja húsgögn sem falla vel að rýminu og með tilliti til þess að nota þau. Rúmið má til dæmis ekki vera það fínt að ekki megi leika í því og skrifborð þarf að nýtast í fleira en bara heimalærdóminn. Í öðru lagi þarf að huga að litavali og lýsingu sem skiptir miklu máli hvað varðar stemninguna í herberginu. Steinunn segir að varast skuli að hafa mikið af sterkum litasamsetningum, velja frekar milda og fallega liti án þess þó að draga úr líflegheitum herbergisins. Lýsing er gífurlega mikilvæg og er atriði sem er oft ekki nægilega sinnt að mati Steinunnar. Oft sé staðan sú að eitt ljós sé sett í loftið og látið nægja en sú birta nýtist ekki nægilega vel. Að sjálfsögðu þarf að vera gott ljós í loftinu en á náttborði og við skrifborð þarf að hafa sérstakt ljós. Ef kveikt er aðeins á lömpum og loftljósið slökkt þá getur það breytt leikherbergi í svefnherbergi á svipstundu. Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Það getur verið stórskemmtilegt að innrétta barnaherbergi enda er þar tækifæri til að láta ímynduraflið njóta sín. Steinunn Jónsdóttir innanhússarkitekt segir að fyrstu skrefin við að skipuleggja herbergi séu þau sömu og þegar um önnur herbergi er að ræða. Í fyrsta lagi er það skipulagning þar sem leitast er við að nýta rýmið sem best. Mikilvægt sé að velja húsgögn sem falla vel að rýminu og með tilliti til þess að nota þau. Rúmið má til dæmis ekki vera það fínt að ekki megi leika í því og skrifborð þarf að nýtast í fleira en bara heimalærdóminn. Í öðru lagi þarf að huga að litavali og lýsingu sem skiptir miklu máli hvað varðar stemninguna í herberginu. Steinunn segir að varast skuli að hafa mikið af sterkum litasamsetningum, velja frekar milda og fallega liti án þess þó að draga úr líflegheitum herbergisins. Lýsing er gífurlega mikilvæg og er atriði sem er oft ekki nægilega sinnt að mati Steinunnar. Oft sé staðan sú að eitt ljós sé sett í loftið og látið nægja en sú birta nýtist ekki nægilega vel. Að sjálfsögðu þarf að vera gott ljós í loftinu en á náttborði og við skrifborð þarf að hafa sérstakt ljós. Ef kveikt er aðeins á lömpum og loftljósið slökkt þá getur það breytt leikherbergi í svefnherbergi á svipstundu.
Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira