Markaðshlutdeild sjóðsins minni 20. september 2004 00:01 MYND/Vísir Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka. Hús og heimili Innlent Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Sjá meira
Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka.
Hús og heimili Innlent Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Sjá meira