Með breiðþotu til Frisco 1. október 2004 00:01 Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Sjá meira
Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Sjá meira