Reykingavarnir góðar á Íslandi 10. október 2004 00:01 Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju. Heilsa Innlent Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Íslendingar fá hrós fyrir baráttu gegn reykingum í nýrri evrópskri rannsókn og standa sig betur en nokkuð annað Evrópuríki. Á þriðjudaginn kemur verða birtar niðurstöður rannsókna á reykingum í Evrópusambandsríkjunum og löndunum á evrópska efnahagssvæðinu. Þar er meðal annars kannað hvort, og þá hvernig, ríki fara eftir meðmælum Alþjóðabankans hvað reykingavarnir varðar. Íslendingar hafa fylgt meðmælunum nákvæmar en nokkur annar og þykja standa sig mjög vel í baráttunni gegn reykingum. Rannsóknir Alþjóðabankans benda meðal annars til þess að sé verð á sígarettum hækkað um tíu prósent minnki reykingar um fjögur prósent. Meðal þess sem kannað var var hvernig sköttum er beitt til að berjast gegn reykingum, hvernig reglum um reyklaus svæði á vinnustöðum væri háttað, hvort að barir og veitingastaðir væru reyklausir, hvernig herferðir gegn reykingum færu fram og hvort að áberandi viðvaranir væru á sígarettupökkum. Íslendingar þykja standa sig vel hvað flest þessarra skilyrða varðar, þó að hér hafi ekki verið tekið jafn hart á reykingum á veitingastöðum og börum og til að mynda á Írlandi. Innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er hins vegar rætt um að fylgja fordæmi Íra og banna reykingar á opinberum stöðum alls staðar í álfunni. Alþjóða heilbrigðisstofnunin telur að dauða fimm milljóna manna megi rekja til reykinga á ári hverju.
Heilsa Innlent Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira