Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki 27. október 2004 00:01 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira