Borðið er sál hússins 1. nóvember 2004 00:01 Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum." Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð. Hann smíðaði þetta hann Gísli Ásmundsson trésmiður úr grófgerðum viði og ekkert er borið á það nema viðarolía þegar þarf. Á þessum tíma, fyrir um þrjátíu árum, hafði fólk ekki áhuga á svona smíði og ég keypti síðasta borðið sem hann smíðaði," segir Vilborg og er greinilegt að hún telur sig hafa verið heppna. "Síðan ég fékk borðið hefur það verið sál hússins. Fjölskylda og vinir hafa safnast saman umhverfis borðið, við höfum lært við þetta borð og skrifað við þetta borð og það er eins og borð á að vera. Borðið er kringlótt og stendur á fæti sem hefur svo fjóra arma við gólfið sér til stuðnings. Það er fallegt að setja á það dúka en mér finnst það samt alltaf fallegast eins og það er því það er svo náttúrulegt og viðurinn nýtur sin. Ég þvæ það upp úr vatni og þetta er venjulegt alþýðuborð sem má nota." Kostirnir við hringborð eruð ótvíræðir að mati Vilborgar. "Það er alltaf hægt að bæta fleirum við þegar setið er við borðið því það er kringlótt og svo er allt á borðnu innan seilingar. Ég átti einu sinni kringlóttan bakka sem heitir í Bandaríkjunum Lazy Suzy en ég kalla Lötu Kötu því það er hægt að setja mat á bakkann og snúa honum svo og þá sleppur maður við vera alltaf að rétta matinn." Vilborg skrifaði nýju ljóðabókina sína, Fiskar hafa enga rödd, meðal annars við borðið en alls ekki bara þar. "Ég skrifaði ljóðabókina mína í öllum skotum í húsinu. Ljóð verða til í skotum, skúmaskotum og hugskotum."
Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira