Fyrsta húsið afhent á Austurlandi 1. nóvember 2004 00:01 Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. Alls hefur Íslenskum aðalverktökum verið úthlutað lóðum undir 151 íbúð í Bakkagerði á Reyðarfirði. Fyrirtækið hefur í samvinnu við Fjarðabyggð gert breytingar á skipulagi sem fyrir lá af hverfinu með það í huga að þétta þá byggð sem fyrir er og auka fjölbreytileika í gerðum íbúða. Í Bakkagerði verða samkvæmt gildandi skipulagi 55 einbýlishús, 44 íbúðir í raðhúsum og parhúsum og 52 íbúðir í fjölbýlishúsum. Fjölbýlishúsin verða tvær til þrjár hæðir með fimm til sextán íbúðum. Íslenskir aðalverktakar hafa einnig fengið úthlutað lóðum fyrir 123 íbúðir í Votahvammi á Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur látið deiliskipuleggja skjólgott og fjölbreytt íbúðahverfi milli núverandi byggðar og Eyvindarár. Skipulag svæðisins samanstendur af fimm húsaþyrpingum og tólf sérstæðum lóðum. Þyrpingarnar mynda sameiginlegt miðjurými með leiksvæði og útivistarsvæði og í hverri þyrpingu eru sameiginleg bílastæði. Göngustígar verða lagðir um svæðið sem tengjast göngustígum í núverandi íbúðabyggð. Eitt leiksvæði verður á svæðinu og verður það tengt nærliggjandi lóðum með göngustígum. Framkvæmdir við gatnagerð hefjast í nóvember. Á svæðinu verða tíu einbýlishús, 41 íbúð í raðhúsum og parhúsum og 72 íbúðir í fjölbýlishúsum. Fjölbýlishúsin verða þriggja hæða með tólf íbúðum hvert.Byggingarsvæðið á Egilsstöðum verður við Eyvindará. Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. Alls hefur Íslenskum aðalverktökum verið úthlutað lóðum undir 151 íbúð í Bakkagerði á Reyðarfirði. Fyrirtækið hefur í samvinnu við Fjarðabyggð gert breytingar á skipulagi sem fyrir lá af hverfinu með það í huga að þétta þá byggð sem fyrir er og auka fjölbreytileika í gerðum íbúða. Í Bakkagerði verða samkvæmt gildandi skipulagi 55 einbýlishús, 44 íbúðir í raðhúsum og parhúsum og 52 íbúðir í fjölbýlishúsum. Fjölbýlishúsin verða tvær til þrjár hæðir með fimm til sextán íbúðum. Íslenskir aðalverktakar hafa einnig fengið úthlutað lóðum fyrir 123 íbúðir í Votahvammi á Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur látið deiliskipuleggja skjólgott og fjölbreytt íbúðahverfi milli núverandi byggðar og Eyvindarár. Skipulag svæðisins samanstendur af fimm húsaþyrpingum og tólf sérstæðum lóðum. Þyrpingarnar mynda sameiginlegt miðjurými með leiksvæði og útivistarsvæði og í hverri þyrpingu eru sameiginleg bílastæði. Göngustígar verða lagðir um svæðið sem tengjast göngustígum í núverandi íbúðabyggð. Eitt leiksvæði verður á svæðinu og verður það tengt nærliggjandi lóðum með göngustígum. Framkvæmdir við gatnagerð hefjast í nóvember. Á svæðinu verða tíu einbýlishús, 41 íbúð í raðhúsum og parhúsum og 72 íbúðir í fjölbýlishúsum. Fjölbýlishúsin verða þriggja hæða með tólf íbúðum hvert.Byggingarsvæðið á Egilsstöðum verður við Eyvindará.
Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira