Mikilvægast í eldhúsið 8. nóvember 2004 00:01 Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip. Hús og heimili Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip.
Hús og heimili Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira