Heilsueflandi jólagjafir 8. nóvember 2004 00:01 essa dagana eru starfsmannastjórar og forstjórar fyrirtækja farnir að huga að jólagjöfum starfsmanna sinna. Það getur varla talist til tíðinda að margar hefðbundnar jólagjafir eins og áfengi og súkkulaði eru langt frá því að vera heilsusamlegar auk þess sem þær veita einungis stundargleði. Því vil ég hvetja þessa aðila til að hugsa til lengri tíma þegar jólagjafir eru valdar. Hvernig væri að velja gjafir sem geta veitt starfsmönnum tækifæri á að öðlast hreysti, hamingju, lífsgleði, hugarró, orku og úthald? Slíkar gjafir munu gagnast báðum aðilum. Aðgangskort í líkamsrækt, jóga, sund eða námskeið sem hvetja til annars konar hreyfingar gætu komið til greina. Bækur sem hvetja til bættrar heilsu, aukinnar hamingju, yfirvegunar og aukinnar lífsgleði eru einnig góð gjöf. Námskeið í samskiptum, ræðumennsku, slökun og hugeflingu svo eitthvað sé nefnt hafa margföld heilsueflandi áhrif. Framboðið af þessu efni á Íslandi er alltaf að aukast og því er um auðugan garð að gresja. Áður fyrr þegar súkkulaði og áfengi voru munaðarvörur þótti það góður pakki sem innihélt slíkar vörur. En nú á dögum er framboðið slíkt að ekki þarf hvatningar við frá vinnuveitendum. Því er viturlegt að hugsa til frambúðar og velja heilsueflandi jólagjafir. Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
essa dagana eru starfsmannastjórar og forstjórar fyrirtækja farnir að huga að jólagjöfum starfsmanna sinna. Það getur varla talist til tíðinda að margar hefðbundnar jólagjafir eins og áfengi og súkkulaði eru langt frá því að vera heilsusamlegar auk þess sem þær veita einungis stundargleði. Því vil ég hvetja þessa aðila til að hugsa til lengri tíma þegar jólagjafir eru valdar. Hvernig væri að velja gjafir sem geta veitt starfsmönnum tækifæri á að öðlast hreysti, hamingju, lífsgleði, hugarró, orku og úthald? Slíkar gjafir munu gagnast báðum aðilum. Aðgangskort í líkamsrækt, jóga, sund eða námskeið sem hvetja til annars konar hreyfingar gætu komið til greina. Bækur sem hvetja til bættrar heilsu, aukinnar hamingju, yfirvegunar og aukinnar lífsgleði eru einnig góð gjöf. Námskeið í samskiptum, ræðumennsku, slökun og hugeflingu svo eitthvað sé nefnt hafa margföld heilsueflandi áhrif. Framboðið af þessu efni á Íslandi er alltaf að aukast og því er um auðugan garð að gresja. Áður fyrr þegar súkkulaði og áfengi voru munaðarvörur þótti það góður pakki sem innihélt slíkar vörur. En nú á dögum er framboðið slíkt að ekki þarf hvatningar við frá vinnuveitendum. Því er viturlegt að hugsa til frambúðar og velja heilsueflandi jólagjafir.
Heilsa Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira