Latibær heiðraður 30. nóvember 2004 00:01 Latibær hlaut í gær viðurkenningu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur fyrir árið 2004 vegna forvarnastarfs hans í þágu barna. Björg Stefánsdóttir hjá Náttúrulækningafélaginu segir hann sérstaklega vel að heiðrinum kominn enda brýni hann fyrir börnum að hugsa vel um heilsu sína, borða hollan mat og hreyfa sig. "Hann kennir líka börnum hvað jákvæð mannleg samskipti eru mikilvæg í lífinu og beinir til þeirra á skýran og uppbyggilegan hátt að þau þurfa að bera ábyrgð á eigin heilsu," segir hún og er ekki í vafa um að á þennan hátt hjálpi Latibær mörgum foreldrum við uppeldi barna sinna." Það er stefna Náttúrulækningafélagsins að styðja þá sem hvetja unga sem aldna til betra lífs. Það hefur á síðari árum heiðrað ýmsa fyrir störf sín með þessum hætti og má þar nefna Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Brauðhúsið í Grímsbæ sem framleiðir sérstök hollustubrauð. Heilsa Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Latibær hlaut í gær viðurkenningu Náttúrulækningafélags Reykjavíkur fyrir árið 2004 vegna forvarnastarfs hans í þágu barna. Björg Stefánsdóttir hjá Náttúrulækningafélaginu segir hann sérstaklega vel að heiðrinum kominn enda brýni hann fyrir börnum að hugsa vel um heilsu sína, borða hollan mat og hreyfa sig. "Hann kennir líka börnum hvað jákvæð mannleg samskipti eru mikilvæg í lífinu og beinir til þeirra á skýran og uppbyggilegan hátt að þau þurfa að bera ábyrgð á eigin heilsu," segir hún og er ekki í vafa um að á þennan hátt hjálpi Latibær mörgum foreldrum við uppeldi barna sinna." Það er stefna Náttúrulækningafélagsins að styðja þá sem hvetja unga sem aldna til betra lífs. Það hefur á síðari árum heiðrað ýmsa fyrir störf sín með þessum hætti og má þar nefna Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Brauðhúsið í Grímsbæ sem framleiðir sérstök hollustubrauð.
Heilsa Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira