Steinunn Valdís tekin við 1. desember 2004 00:01 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fulltrúi R-listans, tók við lyklavöldunum í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar formleg borgarstjóraskipti fóru fram á borgarstjóraskrifstofunni. Þórólfur Árnason, sem ákvað að láta af embætti í kjölfar skýrslu samkeppnisstofnunar um samráð olíufélaganna, óskaði nýjum borgarstjóra velfarnaðar í starfi. Þegar hann afhenti Steinunni lykillinn að borgarstjóraskrifstofunni sagði hann að hún tæki við góðu búi og hann efaðist ekki um að hún stæði sig vel. Fyrsta embættisverk Steinunnar Valdísar var að undirrita samkomulag milli Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðherra, menntamálaráðherra, Rauða kross Íslands og Velferðarsjóðs barna um verkefnið „Framtíð í nýju landi“. Verkefnið tengist ungu fólk af víetnömskum uppruna en á þessu ári eru liðin 25 ár síðan fyrsti hópur Víetnama fluttist til Íslands. Síðar í dag opnar Steinunn Valdís svo formlega fyrsta áfanga að sjávardýrasafni í Húsdýragarðinum. Að sögn Steinunnar Valdísar er helsta verkefni hennar á næstunni í nýja embættinu fjárhagsáætlun borgarinnar sem lögð verður fram 7. desember. Spurð hvaða mun almenningur muni sjá á stjórn borgarinnar við mannnaskiptin segir Steinunn að fingraför hennar á embættinu muni koma í ljós, líklega innan fárra vikna.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira