Logi með fimm mörk, Óli með sjö 5. desember 2004 00:01 Logi Geirsson skoraði fimm mörk þegar lið hans Lemgo burstaði rússnesku meistarana í Chehovski Chekov 45-32 í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum meistaradeildar Evrópu. Florian Kehrman var markahæstur, skoraði þrettán mörk. Liðin mætast aftur um næstu helgi.Ólafur Stefánsson átti mjög góðan leik þegar Cidudad Real burstaði danska liðið GOG 45-29. Urios var markahæstur í liði Ciudad með átta mörk en Ólafur kom næstur með sjö. Þrjú marka hans komu af vítalínunni. Önnur úrslit í meistaradeildinni urðu þau að Celje og Pick Zeged gerðu jafntefli 23-23, úkraínska liðið Zaporozhye sigraði ungverska liðið Fotex Vezprem 29-28 og Barcelona hafði sigur í baráttu við annað spænskt lið, Portland San Antonio, 28-22. Hinir þrír leikirnir í 8-liða úrsltunum verða í dag. Sigfús Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Magdeburg vann slóvenska liðið Termo í Evrópukeppni félagsliða 32-21. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark þegar Essen tapaði fyrir Radnicki Subotica á útivelli 23-24. Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Logi Geirsson skoraði fimm mörk þegar lið hans Lemgo burstaði rússnesku meistarana í Chehovski Chekov 45-32 í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum meistaradeildar Evrópu. Florian Kehrman var markahæstur, skoraði þrettán mörk. Liðin mætast aftur um næstu helgi.Ólafur Stefánsson átti mjög góðan leik þegar Cidudad Real burstaði danska liðið GOG 45-29. Urios var markahæstur í liði Ciudad með átta mörk en Ólafur kom næstur með sjö. Þrjú marka hans komu af vítalínunni. Önnur úrslit í meistaradeildinni urðu þau að Celje og Pick Zeged gerðu jafntefli 23-23, úkraínska liðið Zaporozhye sigraði ungverska liðið Fotex Vezprem 29-28 og Barcelona hafði sigur í baráttu við annað spænskt lið, Portland San Antonio, 28-22. Hinir þrír leikirnir í 8-liða úrsltunum verða í dag. Sigfús Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Magdeburg vann slóvenska liðið Termo í Evrópukeppni félagsliða 32-21. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark þegar Essen tapaði fyrir Radnicki Subotica á útivelli 23-24.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira