Andarunginn í Lækjargötu 6. desember 2004 00:01 Litli ljóti andarunginn í Lækjargötunni hefur áunnið sér fastan sess í miðbæjarlífinu. Hann er einn þeirra staða sem hefur verið nánast óbreyttur frá upphafi. Andrúmsloftið á Litla ljóta er ljúft og notalegt og alltaf hægt að ganga þar að góðum og fjölbreyttum matseðli vísum, svo og kósí og hlýlegu umhverfi. Tónlistin er lágstemmd og hægt að sitja og spjalla fram á nótt, en staðurinn er opinn til þrjú um helgar. Nú hefur Litli ljóti andarunginn verið stækkaður og opnaður nýr salur sem tekur um 50 manns í sæti. "Við erum ofsalega ánægð með útkomuna," segir Sigurveig Káradóttir, einn eigenda staðarins. "Salurinn er í anda þess sem hér er fyrir, og við vorum svo heppin að fá Stefán Ingólfsson arkitekt til að hanna bygginguna. Hann gerði þetta sérstaklega skemmtilega og við innréttuðum svo í okkar stíl og höldum fast í þá kósí og skemmtilegu stemmingu sem hér er fyrir. Hugmyndin er að fólk geti leigt salinn fyrir minni veislur og uppákomur, en hann hentar líka vel fyrir upplestrarkvöld og litla pólitíska fundi," segir Sigurveig hlæjandi. "Við erum opin fyrir öllu og um að gera að hafa samband við okkur ef fólk langar að fara í miðbæinn og gera sér glaðan dag." Sigurveig bendir á að þar sem salurinn er núna hafi áður verið port með skúrum í niðurníðslu. Nýi salurinn bæti því ásýnd miðbæjarins. "Það er alltaf verið að tala um að gæða miðbæinn lífi og þetta er einn liður í því." Þess má geta að eigendur Litla ljóta andarungans vantar nafn á nýja salinn. "Ef fólk er með skemmtilega hugmynd þá er um að gera að láta okkur vita." Hús og heimili Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Litli ljóti andarunginn í Lækjargötunni hefur áunnið sér fastan sess í miðbæjarlífinu. Hann er einn þeirra staða sem hefur verið nánast óbreyttur frá upphafi. Andrúmsloftið á Litla ljóta er ljúft og notalegt og alltaf hægt að ganga þar að góðum og fjölbreyttum matseðli vísum, svo og kósí og hlýlegu umhverfi. Tónlistin er lágstemmd og hægt að sitja og spjalla fram á nótt, en staðurinn er opinn til þrjú um helgar. Nú hefur Litli ljóti andarunginn verið stækkaður og opnaður nýr salur sem tekur um 50 manns í sæti. "Við erum ofsalega ánægð með útkomuna," segir Sigurveig Káradóttir, einn eigenda staðarins. "Salurinn er í anda þess sem hér er fyrir, og við vorum svo heppin að fá Stefán Ingólfsson arkitekt til að hanna bygginguna. Hann gerði þetta sérstaklega skemmtilega og við innréttuðum svo í okkar stíl og höldum fast í þá kósí og skemmtilegu stemmingu sem hér er fyrir. Hugmyndin er að fólk geti leigt salinn fyrir minni veislur og uppákomur, en hann hentar líka vel fyrir upplestrarkvöld og litla pólitíska fundi," segir Sigurveig hlæjandi. "Við erum opin fyrir öllu og um að gera að hafa samband við okkur ef fólk langar að fara í miðbæinn og gera sér glaðan dag." Sigurveig bendir á að þar sem salurinn er núna hafi áður verið port með skúrum í niðurníðslu. Nýi salurinn bæti því ásýnd miðbæjarins. "Það er alltaf verið að tala um að gæða miðbæinn lífi og þetta er einn liður í því." Þess má geta að eigendur Litla ljóta andarungans vantar nafn á nýja salinn. "Ef fólk er með skemmtilega hugmynd þá er um að gera að láta okkur vita."
Hús og heimili Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira