Enn at í fasteignasölu 16. desember 2004 00:01 Velta vegna fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu viku desember hefur aldrei verið meiri. Þá nam veltan 5.826 milljónum króna. Af þeim 285 samningum sem gerðir voru, var meðalverð hverrar fasteignar 20,4 milljónir. Það er hærra meðalverð en verið hefur síðan í byrjun október. Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala segir að það hafi verið mikið at í fasteignasölu að undanförnu og miklar hækkanir á verði.Ekki síst sé góð sala á stærri eignum og sérbýli. Vísitala fasteignaverðs hefur farið síhækkandi á árinu og má reikna með að hún hækki enn þegar tölur nóvembermánaðar hafa verið gefnar út. Einungis í ágúst lækkaði vísitalan lítillega og segir Björn Þorri að það sé ekki vegna þess að verð á fasteignum hafi minnkað á þessum tíma, heldur sé lækkunin bein afleiðing þess að tekin voru upp peningalán hjá íbúðalánasjóði, en þá hættu kaupendur að yfirtaka áhvílandi lán. Við það hafi verð reiknast niður. "Skýringarnar eru kerfisbreytingar með lækkun vaxta og útgáfa peningalána. Verðin voru að hækka allan tímann engu að síður. Verð húsnæðisins reiknaðist bara lægra þrátt fyrir hækkun vegna þess að samningarnir voru núvirtir." Björn segir að þrátt fyrir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 12-30 prósent á þessu ári, sé ekkert í spilunum um að toppnum sé náð. "Við erum að hoppa inn í nútímann. Það eru nýir möguleikar í fasteignakaupum, sem hefur verið um margra ára skeið í þeim löndum sem við berum okkur saman við." Hann segir þó einnig að líklega muni Íslendingar ekki sjá slíka hækkun um ókomna framtíð. Hækkunin er þó ekki bara vegna nýrra kosta í fasteignalánum. Björn Þorri segir að á tímabilinu 1990 til 1998 hafi verið raunlækkun á húsnæðisverði. Því hafi markaðurinn átt gríðarlega mikið inni þegar hann tók við sér. Auk þess bætist við að nú séu miklu fleiri sem geta keypt eignir en áður. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Velta vegna fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu á fyrstu viku desember hefur aldrei verið meiri. Þá nam veltan 5.826 milljónum króna. Af þeim 285 samningum sem gerðir voru, var meðalverð hverrar fasteignar 20,4 milljónir. Það er hærra meðalverð en verið hefur síðan í byrjun október. Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala segir að það hafi verið mikið at í fasteignasölu að undanförnu og miklar hækkanir á verði.Ekki síst sé góð sala á stærri eignum og sérbýli. Vísitala fasteignaverðs hefur farið síhækkandi á árinu og má reikna með að hún hækki enn þegar tölur nóvembermánaðar hafa verið gefnar út. Einungis í ágúst lækkaði vísitalan lítillega og segir Björn Þorri að það sé ekki vegna þess að verð á fasteignum hafi minnkað á þessum tíma, heldur sé lækkunin bein afleiðing þess að tekin voru upp peningalán hjá íbúðalánasjóði, en þá hættu kaupendur að yfirtaka áhvílandi lán. Við það hafi verð reiknast niður. "Skýringarnar eru kerfisbreytingar með lækkun vaxta og útgáfa peningalána. Verðin voru að hækka allan tímann engu að síður. Verð húsnæðisins reiknaðist bara lægra þrátt fyrir hækkun vegna þess að samningarnir voru núvirtir." Björn segir að þrátt fyrir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 12-30 prósent á þessu ári, sé ekkert í spilunum um að toppnum sé náð. "Við erum að hoppa inn í nútímann. Það eru nýir möguleikar í fasteignakaupum, sem hefur verið um margra ára skeið í þeim löndum sem við berum okkur saman við." Hann segir þó einnig að líklega muni Íslendingar ekki sjá slíka hækkun um ókomna framtíð. Hækkunin er þó ekki bara vegna nýrra kosta í fasteignalánum. Björn Þorri segir að á tímabilinu 1990 til 1998 hafi verið raunlækkun á húsnæðisverði. Því hafi markaðurinn átt gríðarlega mikið inni þegar hann tók við sér. Auk þess bætist við að nú séu miklu fleiri sem geta keypt eignir en áður.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira