Erlendir aðilar eignast meirihluta 17. desember 2004 00:01 Flest bendir til þess að erlendir fjárfestar eignist innan tíðar meirihluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri og sitja þeir um öll hlutabréf sem boðin eru til sölu í fyrirtækinu. Þannig keyptu útlendingar þau bréf sem nýlega voru í boði og eiga þeir nú samtals um 41 prósent í félaginu. Það væri ráðandi hlutur á einni hendi en eignarhaldið dreifist. Þó skera tveir fjárfestar sig alveg úr: sænska fjárfestingafélagið Industri Verden, sem á tæp 20 prósent, og danska fyrirtækið William Demant, sem er stór framleiðandi á heyrnartækjum og því í vissum skilningi á sama markaði og Össur, en þó með allt öðruvísi framleiðslu. Kaup útlendinganna hófust fyrir alvöru fyrir tæpu ári og hafa vaxið jafnt og þétt. Þetta er langmesta eignarhald útlendinga í íslensku fyrirtæki sem er skráð í Kauphöllinni. Reyndar segja kunnugir að útlendingar ættu að líkindum orðið ríflegan meirihluta í fyrirtækinu ef þröng eignaraðild íslenskra fyrirtækja gerði útlendingum ekki erfitt fyrir um mikil kaup í fyrirtækjunum, sérstaklega á skömmum tíma. Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort sænsku og dönsku fyrirtækin ætli að hafa með sér samstarf og mynda ráðandi meirihluta, eða hvort þau líti þetta aðeins sem vænlegan fjárfestingarkost. Ekki náðist í Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, sem var upptekinn á stjórnarfundi fyrir hádegi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Flest bendir til þess að erlendir fjárfestar eignist innan tíðar meirihluta í stoðtækjafyrirtækinu Össuri og sitja þeir um öll hlutabréf sem boðin eru til sölu í fyrirtækinu. Þannig keyptu útlendingar þau bréf sem nýlega voru í boði og eiga þeir nú samtals um 41 prósent í félaginu. Það væri ráðandi hlutur á einni hendi en eignarhaldið dreifist. Þó skera tveir fjárfestar sig alveg úr: sænska fjárfestingafélagið Industri Verden, sem á tæp 20 prósent, og danska fyrirtækið William Demant, sem er stór framleiðandi á heyrnartækjum og því í vissum skilningi á sama markaði og Össur, en þó með allt öðruvísi framleiðslu. Kaup útlendinganna hófust fyrir alvöru fyrir tæpu ári og hafa vaxið jafnt og þétt. Þetta er langmesta eignarhald útlendinga í íslensku fyrirtæki sem er skráð í Kauphöllinni. Reyndar segja kunnugir að útlendingar ættu að líkindum orðið ríflegan meirihluta í fyrirtækinu ef þröng eignaraðild íslenskra fyrirtækja gerði útlendingum ekki erfitt fyrir um mikil kaup í fyrirtækjunum, sérstaklega á skömmum tíma. Fréttastofunni er ekki kunnugt um hvort sænsku og dönsku fyrirtækin ætli að hafa með sér samstarf og mynda ráðandi meirihluta, eða hvort þau líti þetta aðeins sem vænlegan fjárfestingarkost. Ekki náðist í Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, sem var upptekinn á stjórnarfundi fyrir hádegi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira