Jólaseríur allt árið 30. desember 2004 00:01 Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Þó eru ekki allir sáttir við að kasta nothæfum hlutum á haugana, ekki kannski síst af umhverfisverndarsjónarmiðum. Sigurður Steinarsson hjá Raftækjaversluninni Glóey í Ármúla kann að ganga vel frá jólaseríum fyrir þá sem það kjósa að gera. "Best er að setja seríurnar í kassann eins og þær voru í honum, þannig að perurnar snúi í aðra áttina og lykkjan í hina. Það þarf að passa að perurnar snúi allar í sömu átt. Ef kassinn er ónýtur gildir sama regla en þá er best að notast við pappaspjald." Sigurður segir inniseríurnar geta enst í mörg ár en útiseríur aðeins í eitt til tvö ár vegna veðrunar. Einnig hefur Sigurður orðið var við að fólk kaupir glærar seríur til að hafa allt árið. "Fólk vill gjarna láta jólabirtuna endast aðeins og þá eru jólaseríurnar gott ráð. Það er nánast engin eldhætta af þessum litlu peruseríum. Þó má alls ekki setja hefðbundnar jólatrésseríur ofan í skálar til skrauts. Hitinn verður þá svo mikill ofan í skálinni að þær geta brennt út frá sér," segir Sigurður Steinarsson rafvirki en í Glóey má fá allskonar heilsársljósaseríur til að lífga upp á skammdegið. Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Það leiðist víst flestum að taka niður jólin og margir vilja halda í þau eins lengi og kostur er. Aðrir ganga rösklega til verks og pakka jólunum saman á einum eftirmiðdegi og henda ýmsum óþarfa og forgengilegu drasli eins og jólaseríunum. Þó eru ekki allir sáttir við að kasta nothæfum hlutum á haugana, ekki kannski síst af umhverfisverndarsjónarmiðum. Sigurður Steinarsson hjá Raftækjaversluninni Glóey í Ármúla kann að ganga vel frá jólaseríum fyrir þá sem það kjósa að gera. "Best er að setja seríurnar í kassann eins og þær voru í honum, þannig að perurnar snúi í aðra áttina og lykkjan í hina. Það þarf að passa að perurnar snúi allar í sömu átt. Ef kassinn er ónýtur gildir sama regla en þá er best að notast við pappaspjald." Sigurður segir inniseríurnar geta enst í mörg ár en útiseríur aðeins í eitt til tvö ár vegna veðrunar. Einnig hefur Sigurður orðið var við að fólk kaupir glærar seríur til að hafa allt árið. "Fólk vill gjarna láta jólabirtuna endast aðeins og þá eru jólaseríurnar gott ráð. Það er nánast engin eldhætta af þessum litlu peruseríum. Þó má alls ekki setja hefðbundnar jólatrésseríur ofan í skálar til skrauts. Hitinn verður þá svo mikill ofan í skálinni að þær geta brennt út frá sér," segir Sigurður Steinarsson rafvirki en í Glóey má fá allskonar heilsársljósaseríur til að lífga upp á skammdegið.
Hús og heimili Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira