Óvænt tap Stjörnunnar
Fram vann óvæntan sigur á Stjörnunni 24-20 í fyrstu deild kvenna í handbolta í gærkvöld. Þetta var annar sigur Fram í deildinni en liðið er með fimm stig í næstneðsta sæti. Stjarnan, sem vann ÍBV á dögunum, er í þriðja sæti með 15 stig.
Mest lesið





Arnar Grétarsson tekinn við Fylki
Fótbolti

Bradley Beal til Clippers
Körfubolti

Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu
Fótbolti


Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana
Körfubolti
