Íslendingar töpuðu gegn Slóvenum

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði í kvöld gegn Slóvenum, 34-33, á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Túnis. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Slóvenar skriðu framúr í lokin og stálu sigrinum.
Mest lesið





Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn




Salah nálgast nýjan samning
Enski boltinn
