Allar fæddar eftir að hún byrjaði 31. janúar 2005 00:01 Sigrún Skarphéðinsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR, lék sinn 300. deildarleik gegn Haukum á dögunum og komst þar í hóp með Önnu Maríu Sveinsdóttur, sem fyrr í vetur varð fyrsta konan til þess að leika 300 leiki í efstu deild. Sigrún fékk afhentan blómvönd í hálfleik á leik KR og Tindastóls í Intersportdeild karla. Anna María hefur nú leikið 311 leiki, alla fyrir Keflavík, en Sigrún hefur leikið leikina 300 fyrir Hauka (116), Keflavík (15), Tindastól (60), Breiðablik (18) og KR en 300. leikurinn var 91. leikur hennar fyrir KR í efstu deild og einmitt á móti Haukum þar sem hún lék sinn fyrsta leik 16. desember 1983, fyrir 22 árum síðan. Þess má geta að íslensku leikmenn Haukaliðsins í dag voru ekki fæddir þá því elsti leikmaður Haukaliðsins er fædd 1985 en Sigrún verður 35 ára á þessu ári. Sigrún hóf ferilinn einmitt með Haukum og varð bikarmeistari með Hafnfirðingum þann veturinn en hún skipti yfir í KR árið 1998 og átti sinn þátt í velgengni KR þegar liðið vann tvöfalt árin 1999, 2001 og 2002. Sigrún varð einnig tvöfaldur meistari með Keflavíkurliðinu 1993. Sigrún er níundi stigahæsti leikmaður efstu deildar kvenna frá upphafi með 2.276 stig í leikjunum 300. Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Sigrún Skarphéðinsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR, lék sinn 300. deildarleik gegn Haukum á dögunum og komst þar í hóp með Önnu Maríu Sveinsdóttur, sem fyrr í vetur varð fyrsta konan til þess að leika 300 leiki í efstu deild. Sigrún fékk afhentan blómvönd í hálfleik á leik KR og Tindastóls í Intersportdeild karla. Anna María hefur nú leikið 311 leiki, alla fyrir Keflavík, en Sigrún hefur leikið leikina 300 fyrir Hauka (116), Keflavík (15), Tindastól (60), Breiðablik (18) og KR en 300. leikurinn var 91. leikur hennar fyrir KR í efstu deild og einmitt á móti Haukum þar sem hún lék sinn fyrsta leik 16. desember 1983, fyrir 22 árum síðan. Þess má geta að íslensku leikmenn Haukaliðsins í dag voru ekki fæddir þá því elsti leikmaður Haukaliðsins er fædd 1985 en Sigrún verður 35 ára á þessu ári. Sigrún hóf ferilinn einmitt með Haukum og varð bikarmeistari með Hafnfirðingum þann veturinn en hún skipti yfir í KR árið 1998 og átti sinn þátt í velgengni KR þegar liðið vann tvöfalt árin 1999, 2001 og 2002. Sigrún varð einnig tvöfaldur meistari með Keflavíkurliðinu 1993. Sigrún er níundi stigahæsti leikmaður efstu deildar kvenna frá upphafi með 2.276 stig í leikjunum 300.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira