HM: Milliriðlarnir í fullum gangi 1. febrúar 2005 00:01 Í kvöld lauk öðrum leikdegi í milliriðlum á HM í handbolta í Túnis og eru gestgjafarnir efstir í milliriðli 1 á meðan Króatar eru efstir í milliriðli 2. Frakkar lögðu Tékka í milliriðli #1, 26-31 en Túnis náði toppsætinu þrátt fyrir jafntefli gegn Slóvenum, 26-26. Síðar í kvöld töpuðu Rússar fyrir Grikkjum í sama riðli, 29-24 og eru Grikkir einnig með 5 stig í þriðja sæti. Úrslit mánudagsins í fyrstu umferð milliriðlanna urðu eftirfarandi: Rússland - Frakkland 22-25, Túnis - Tékkland 36-25 og Slóvenia - Grikkland 37-29. Milliriðill 1 þriðjudagur Tékkland - Frakkland 26-31 (9-16) Slóvenía - Túnis 26-26 (9-11) Rússland - Grikkland 29-24 (14-13) Land - Leikir - Stig Túnis 4 - 5 Frakkland 4 - 5 Grikkland 4 - 5 Rússland 4 - 4 Tékkland 4 - 2 Slóvenía 4 - 2 Í milliriðli 2 Töpuðu Þjóðverjar fyrir ólympíumeisturum Króata í dag, 26-29 og eiga því ekki lengur möguleika á verðlaunasæti á mótinu. Þá gerðu Serbar og Spánverjar jafntefli, 28-28. Norðmenn lögðu Svía í kvöld 34-31 og eru Norðmenn með 5 stig í 4. sæti. Úrslit í milliriðli 2 á mánudag urðu eftirfarandi: Króatía - Noregur 25-28, Svíþjóð - Serbía 26 - 26 og Spánn - Þýskaland 32-28. Milliriðill 2 þriðjudagur Þýskaland- Króatía 26-29 (11-15) Serbía/Sv.fj. - Spánn 28-28 (16-19) Noregur - Svíþjóð 34-31 (14-15) Land - Leikir - Stig Króatía 4 6 Serbía 4 6 Spánn 4 5 Noregur 4 5 Þýskaland 4 1 Svíþjóð 4 1 Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Í kvöld lauk öðrum leikdegi í milliriðlum á HM í handbolta í Túnis og eru gestgjafarnir efstir í milliriðli 1 á meðan Króatar eru efstir í milliriðli 2. Frakkar lögðu Tékka í milliriðli #1, 26-31 en Túnis náði toppsætinu þrátt fyrir jafntefli gegn Slóvenum, 26-26. Síðar í kvöld töpuðu Rússar fyrir Grikkjum í sama riðli, 29-24 og eru Grikkir einnig með 5 stig í þriðja sæti. Úrslit mánudagsins í fyrstu umferð milliriðlanna urðu eftirfarandi: Rússland - Frakkland 22-25, Túnis - Tékkland 36-25 og Slóvenia - Grikkland 37-29. Milliriðill 1 þriðjudagur Tékkland - Frakkland 26-31 (9-16) Slóvenía - Túnis 26-26 (9-11) Rússland - Grikkland 29-24 (14-13) Land - Leikir - Stig Túnis 4 - 5 Frakkland 4 - 5 Grikkland 4 - 5 Rússland 4 - 4 Tékkland 4 - 2 Slóvenía 4 - 2 Í milliriðli 2 Töpuðu Þjóðverjar fyrir ólympíumeisturum Króata í dag, 26-29 og eiga því ekki lengur möguleika á verðlaunasæti á mótinu. Þá gerðu Serbar og Spánverjar jafntefli, 28-28. Norðmenn lögðu Svía í kvöld 34-31 og eru Norðmenn með 5 stig í 4. sæti. Úrslit í milliriðli 2 á mánudag urðu eftirfarandi: Króatía - Noregur 25-28, Svíþjóð - Serbía 26 - 26 og Spánn - Þýskaland 32-28. Milliriðill 2 þriðjudagur Þýskaland- Króatía 26-29 (11-15) Serbía/Sv.fj. - Spánn 28-28 (16-19) Noregur - Svíþjóð 34-31 (14-15) Land - Leikir - Stig Króatía 4 6 Serbía 4 6 Spánn 4 5 Noregur 4 5 Þýskaland 4 1 Svíþjóð 4 1
Íslenski handboltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira