Grótta/KR sigraði Fram
Einn leikur fór fram í kvöld í 1. deild kvenna í handknattleik er Grótta/KR sigraði Fram örugglega 29-20. Með sigrinum komst Grótta/KR úr neðsta sætinu og uppfyrir Fram stúlkur. Á morgun spilar FH gegn Stjörnunni í Hafnafirði.
Mest lesið




„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




