Úrslit í DHL deild kvenna
Þremur leikjum er lokið og einn fer fram síðar í dag í DHL deild kvenna í handknattleik. Í Ásgarði sigraði ÍBV Stjörnuna 18-23, í Kaplakrika gerðu FH og Haukar jafntefli, 25-25, og í Víkinni töpuðu heimamenn í Víkingi fyrir Grótta/KR 22-28.
Mest lesið





„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn



