AC Milan fylgir Juventus eftir

AC Milan lagði Reggina að velli, 1-0, á útivelli í ítalska boltanum í gærkvöldi. Eina mark leiksins var sjálfsmark. AC Milan er tveimur stigum á eftir efsta liðinu Juventus en Juve lagði Udinese að velli 2-1 í gær.
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
