Vignir á leið til Danmerkur 16. febrúar 2005 00:01 Vignir var með tilboð frá Skjern og frönsku félögunum Créteil og US Ivry. Eftir frekar stutta umhugsun ákvað hann að taka tilboði danska félagsins en þjálfari liðsins er fyrrum félagi Vignis hjá Haukum, Aron Kristjánsson. "Það voru ýmsar ástæður fyrir því að ég valdi Skjern. Fyrir það fyrsta þekki ég Aron mjög vel og af góðu einu. Mér líst ákaflega vel á það sem hann er að gera. Hann er mikill fagmaður. Svo er vel staðið að öllu hjá danska félaginu og mikill metnaður. Það var kannski meiri óvissa að fara til Frakklands. Ég veit nákvæmlega að hverju ég geng hjá Skjern og því ákvað ég að semja við liðið," sagði Vignir við Fréttablaðið í gær en hann var hjá Skjern um síðustu helgi. Hann notaði tækifærið og fann sér íbúð í ferðinni þannig að eitt stórt vandamál er þegar úr sögunni hjá Vigni. Annað vandamál verður að komast í liðið en hann mun berjast um línustöðuna hjá Skjern við annan Íslending, Jón Jóhannsson. "Samkeppni er bara af hinu góða og það verður gaman að glíma við strákinn. Ég er mjög spenntur fyrir þessu dæmi enda hef ég eins og allir metnaðarfullir íþróttamenn stefnt að því að komast í atvinnumennsku. Ég verð vonandi betri leikmaður í kjölfarið," sagði Vignir Svavarsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Vignir var með tilboð frá Skjern og frönsku félögunum Créteil og US Ivry. Eftir frekar stutta umhugsun ákvað hann að taka tilboði danska félagsins en þjálfari liðsins er fyrrum félagi Vignis hjá Haukum, Aron Kristjánsson. "Það voru ýmsar ástæður fyrir því að ég valdi Skjern. Fyrir það fyrsta þekki ég Aron mjög vel og af góðu einu. Mér líst ákaflega vel á það sem hann er að gera. Hann er mikill fagmaður. Svo er vel staðið að öllu hjá danska félaginu og mikill metnaður. Það var kannski meiri óvissa að fara til Frakklands. Ég veit nákvæmlega að hverju ég geng hjá Skjern og því ákvað ég að semja við liðið," sagði Vignir við Fréttablaðið í gær en hann var hjá Skjern um síðustu helgi. Hann notaði tækifærið og fann sér íbúð í ferðinni þannig að eitt stórt vandamál er þegar úr sögunni hjá Vigni. Annað vandamál verður að komast í liðið en hann mun berjast um línustöðuna hjá Skjern við annan Íslending, Jón Jóhannsson. "Samkeppni er bara af hinu góða og það verður gaman að glíma við strákinn. Ég er mjög spenntur fyrir þessu dæmi enda hef ég eins og allir metnaðarfullir íþróttamenn stefnt að því að komast í atvinnumennsku. Ég verð vonandi betri leikmaður í kjölfarið," sagði Vignir Svavarsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira