Bassagítarinn er stofustáss 17. febrúar 2005 00:01 Á heimili Skúla Gautasonar er hægt að finna margt skemmtilegt og þar á meðal forláta bassagítar sem á sér skemmtilega sögu. "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. "Við fórum austur í Atlavík þar sem Stuðmenn voru að spila og tókum þátt í hljómsveitakeppni, sælla minninga, en unnum þó ekki," segir Skúli og hlær en segir þó að það komi gjarnan fyrir að fólk komi til hans enn í dag sem muni eftir honum úr bandinu góða. "Bassinn minnir mig á þennan tíma en þetta var gríðarlega mikið ævintýri," segir Skúli sem seinna stofnaði Sniglabandið og margir sem þekkja hann þaðan, þó ekki hafi hann spilað á bassa þar. Á heimili Skúla ægir öllu saman að hans sögn og á hver hlutur sér minningu, enda er hann ekki maður sem stekkur til og kaupir það nýjasta á markaðinum. "Ég er lengi að taka nýja hönnun í sátt en þegar ég geri það, þá er ég henni tryggur," segir Skúli. Hann er alvanur að tónlistin sé hluti af heimilinu og spilaði pabbi hans meðal annars bæði á harmóniku og sög. "Pabbi var meira segja nokkuð góður á sög, en til þess þarf maður bæði að vera músíkalskur og handsterkur," segir Skúli sem erfði nokkrar sagir eftir pabba sinn, bæði sérhannaðar sem hljóðfæri og aðrar sem hann hafði fundið á lífsleiðinni og hljómuðu vel. "Ég hlusta mikið eftir því hvernig hlutir hljóma, hvort sem það eru bollar eða styttur eða hvað sem er," segir Skúli sem augljóslega fær hljóðfæri og heimilishluti til að renna í eitt. Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Á heimili Skúla Gautasonar er hægt að finna margt skemmtilegt og þar á meðal forláta bassagítar sem á sér skemmtilega sögu. "Ég á bassagítar sem er óskaplega fallegt og gott hljóðfæri og stendur hér sem stofustáss á heimilinu, þó ég taki nú í hann af og til og spili á hann," segir Skúli Gautason, leikari og tónlistarmaður með meiru. Skúli segir bassagítarinn uppfulllan af góðum minningum og þá sérstaklega frá því er hann var í hljómsveitinni Pungó og Daisy. "Við fórum austur í Atlavík þar sem Stuðmenn voru að spila og tókum þátt í hljómsveitakeppni, sælla minninga, en unnum þó ekki," segir Skúli og hlær en segir þó að það komi gjarnan fyrir að fólk komi til hans enn í dag sem muni eftir honum úr bandinu góða. "Bassinn minnir mig á þennan tíma en þetta var gríðarlega mikið ævintýri," segir Skúli sem seinna stofnaði Sniglabandið og margir sem þekkja hann þaðan, þó ekki hafi hann spilað á bassa þar. Á heimili Skúla ægir öllu saman að hans sögn og á hver hlutur sér minningu, enda er hann ekki maður sem stekkur til og kaupir það nýjasta á markaðinum. "Ég er lengi að taka nýja hönnun í sátt en þegar ég geri það, þá er ég henni tryggur," segir Skúli. Hann er alvanur að tónlistin sé hluti af heimilinu og spilaði pabbi hans meðal annars bæði á harmóniku og sög. "Pabbi var meira segja nokkuð góður á sög, en til þess þarf maður bæði að vera músíkalskur og handsterkur," segir Skúli sem erfði nokkrar sagir eftir pabba sinn, bæði sérhannaðar sem hljóðfæri og aðrar sem hann hafði fundið á lífsleiðinni og hljómuðu vel. "Ég hlusta mikið eftir því hvernig hlutir hljóma, hvort sem það eru bollar eða styttur eða hvað sem er," segir Skúli sem augljóslega fær hljóðfæri og heimilishluti til að renna í eitt.
Hús og heimili Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira