ÍR bikarmeistari
ÍR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í handknattleik karla er þeir sigruðu HK í úrslitaleik í Laugardalshöll með 38 mörkum gegn 32. ÍR hafði yfirhöndina allan leikin og leiddu til að mynda með þremur mörkum, 18-15, í hálfleik. Þetta er fyrsti bikarmeistaratitill ÍR í karla handboltanum.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

