Ólafur með þrjú í sigurleik

Ólafur Stefánsson skoraði 3 mörk fyrir Ciudad Real sem burstaði Arrate 32-22 í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Ciudad Real er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Portland San Antonio og Barcelona sem eru efst.
Mest lesið



Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn

Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn

Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn


Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho
Enski boltinn


