Bakkavör stærst í heimi 8. mars 2005 00:01 Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira
Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira