Losnað við draslið 21. mars 2005 00:01 Á hverju heimili eru skápar og hillur fullar af dóti sem ágætt er að losa sig við. Hins vegar vill það oft vera svo að þegar að því kemur að losa sig við dótið gefast margir upp enda finnst þeim skyndilega að þeir hafi gríðarlega þörf fyrir allt þetta dót. Sannleikurinn er sá að við komumst af með ótrúlega lítið af hlutum og heimilið verður þægilegra og hreinna þegar fólk hefur losað sig við óþarfa dót. Aðferð til að losa sig við drasl Taktu fjóra kassa og merktu þá rusl, geyma, gefa, í geymslu. Farðu svo í hvert herbergi og flokkaðu hluti ofan í kassana. Farðu í gegnum skápa, hillur og kommóður og ekki gleyma neinu. Munurinn á kössunum "geyma" og "í geymslu" er sá að í annan þeirra seturðu dót sem þú notar sjaldan en þarft að geta nálgast auðveldlega, í hinn kassann seturðu hluti sem þú notar aldrei en vilt af einhverjum ástæðum geyma, en sá kassi getur farið upp á háaloft eða inn í geymslu. Hafðu eftirfarandi í huga Þú þarft virkilega að spyrja sjálfan þig hvort þú hafir not fyrir hlutina. Eins og til dæmis hvort þú munir einhvern tímann lesa gamlar kiljur aftur, eða hvort þú munir einhvern tímann laga bilaða hluti sem þú hefur hvort eð er komist af án í langan tíma. Og þótt hlutir séu heilir og vel nothæfir ertu kannski ekkert að nota þá og þeir sóma sér betur hjá Góða hirðinum. Hús og heimili Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Á hverju heimili eru skápar og hillur fullar af dóti sem ágætt er að losa sig við. Hins vegar vill það oft vera svo að þegar að því kemur að losa sig við dótið gefast margir upp enda finnst þeim skyndilega að þeir hafi gríðarlega þörf fyrir allt þetta dót. Sannleikurinn er sá að við komumst af með ótrúlega lítið af hlutum og heimilið verður þægilegra og hreinna þegar fólk hefur losað sig við óþarfa dót. Aðferð til að losa sig við drasl Taktu fjóra kassa og merktu þá rusl, geyma, gefa, í geymslu. Farðu svo í hvert herbergi og flokkaðu hluti ofan í kassana. Farðu í gegnum skápa, hillur og kommóður og ekki gleyma neinu. Munurinn á kössunum "geyma" og "í geymslu" er sá að í annan þeirra seturðu dót sem þú notar sjaldan en þarft að geta nálgast auðveldlega, í hinn kassann seturðu hluti sem þú notar aldrei en vilt af einhverjum ástæðum geyma, en sá kassi getur farið upp á háaloft eða inn í geymslu. Hafðu eftirfarandi í huga Þú þarft virkilega að spyrja sjálfan þig hvort þú hafir not fyrir hlutina. Eins og til dæmis hvort þú munir einhvern tímann lesa gamlar kiljur aftur, eða hvort þú munir einhvern tímann laga bilaða hluti sem þú hefur hvort eð er komist af án í langan tíma. Og þótt hlutir séu heilir og vel nothæfir ertu kannski ekkert að nota þá og þeir sóma sér betur hjá Góða hirðinum.
Hús og heimili Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira