Umpottun með hækkandi sól 23. mars 2005 00:01 Þeir sem vilja gera inniblómunum verulega til góða nota vorin til að gefa þeim nýja mold. Sérstaklega er verkið knýjandi ef laufin eru farin að gulna og falla. Þegar hafist er handa er betra að blómið sé vel rakt. Það er tekið milli fingranna, pottinum hvolft og gamla moldin hreinsuð varlega utan af rótunum að mestu. Nauðsynlegt er að setja litla steinvölu, leirbrot eða vikur neðst í botninn á pottinum og lag af nýrri mold þar ofan á. Síðan er plantan sett ofan í hann að nýju en stundum er reyndar nauðsynlegt að kaupa aðeins stærri pott og veita henni þannig meira svigrúm. Nýja moldin er sett meðfram rótunum og síðan að plöntunni sjálfri og þrýst létt að. Nauðsynlegt er að hafa borð á pottinum, svona um 2 cm til að auðvelt sé að vökva. Að lokum er plantan vökvuð vel í nýju moldinni. Sé verið að koma afleggjara til í nýrri mold er gott að hafa blómið í plasti fyrstu dagana á eftir. Ekki má gefa blómum áburð fyrr en átta vikum eftir umpottun eða gróðursetningu. Plöntur sem ekki fara í umpottun er hins vegar gott að vökva með áburðargjöf með hækkandi sól. Hús og heimili Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Þeir sem vilja gera inniblómunum verulega til góða nota vorin til að gefa þeim nýja mold. Sérstaklega er verkið knýjandi ef laufin eru farin að gulna og falla. Þegar hafist er handa er betra að blómið sé vel rakt. Það er tekið milli fingranna, pottinum hvolft og gamla moldin hreinsuð varlega utan af rótunum að mestu. Nauðsynlegt er að setja litla steinvölu, leirbrot eða vikur neðst í botninn á pottinum og lag af nýrri mold þar ofan á. Síðan er plantan sett ofan í hann að nýju en stundum er reyndar nauðsynlegt að kaupa aðeins stærri pott og veita henni þannig meira svigrúm. Nýja moldin er sett meðfram rótunum og síðan að plöntunni sjálfri og þrýst létt að. Nauðsynlegt er að hafa borð á pottinum, svona um 2 cm til að auðvelt sé að vökva. Að lokum er plantan vökvuð vel í nýju moldinni. Sé verið að koma afleggjara til í nýrri mold er gott að hafa blómið í plasti fyrstu dagana á eftir. Ekki má gefa blómum áburð fyrr en átta vikum eftir umpottun eða gróðursetningu. Plöntur sem ekki fara í umpottun er hins vegar gott að vökva með áburðargjöf með hækkandi sól.
Hús og heimili Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira