Æfingaleikir við Pólverja 23. mars 2005 00:01 Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó Íslenski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Leikirnir við Pólverja eru liður í undirbúningi karlalandsliðsins fyrir umspilsleikina gegn Hvít-Rússum í sumar, þar sem leikið verður um sæti á EM í Sviss sem haldið verður í janúar á næsta ári. Viggó Sigurðsson telur Pólverjaleikina vera góðan undirbúning fyrir átökin við Rússana og segir sitt lið tilbúið í slaginn gegn pólska liðinu. Pólverjar eru nokkuð óþekkt stærð, því að liðið er komið með nýjan þjálfara sem stígur sín fyrstu spor með liðið hér á Íslandi um páskana. "Undirbúningurinn fyrir leikina hefur gengið mjög vel og við vorum að fá Dag Sigurðsson og Róbert Gunnarsson til landsins, þannig að hópurinn er að verða klár. Það er kannski ekki alveg sama alvaran í Pólverjaleikjunum hjá A-landsliðinu eins og hjá unglingalandsliðinu, en við gerum að sjálfsögðu kröfu um sigur í öllum þremur leikjunum. Við þurfum að laga hjá okkur varnarleikinn sem gekk illa upp í Túnis. Sóknarleikurinn hefur verið í þokkalegu lagi, svo að áherslupunkturinn í undirbúningnum hefur verið varnarleikurinn. Við höfum ekki náð að vera neitt mikið saman en við erum svona að slípa þetta saman og renna yfir þessi kerfi núna. Ég var að tala við sænska landsliðsþjálfarann í síma rétt áðan, en þeir lentu á móti Pólverjum í undankeppninni og hann tjáði mér að þeir hefðu ekki geta lent á móti erfiðara liði. Það sýnir okkur bara að pólska liðið er mjög vel mannað og sterkt. Þetta verða því erfiðir leikir og kærkomin æfing fyrir liðið," sagði Viggó
Íslenski handboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira