Róbert og Gísli atkvæðamiklir
Róbert Gunnarsson skoraði 8 mörk þegar Århus sigraði Ringsted 35-28 í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gísli Kristjánsson skoraði 7 mörk og var markahæstur í liði Fredericia þegar liðið tapaði fyrir GOG 32-26 en Gísli hefur þótt leika vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur.
Mest lesið




Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn


Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti




Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn
Handbolti
Fleiri fréttir
