Hættulegur inflúensufaraldur 29. mars 2005 00:01 Fuglaflensa hefur nú geisað í Asíu um nokkurt skeið og hefur hún í nokkrum tilfellum borist í menn sem hafa neytt fuglanna, en hún smitast ekki manna á milli. Hins vegar er sú hætta fyrir hendi að veiran H5N1, sem veldur flensunni í fuglum, berist í menn sem bera inflúensuveiru fyrir og þær blandist saman og til verði ný inflúensuveira sem auðveldlega getur smitast manna á milli. Smitleiðin væri í gegnum öndunarfærin og myndi því breiðast hratt út, fólk veikjast mikið og í einhverjum tilfellum deyja, en engin bóluefni eru til við þessari stökkbreyttu veiru. Þessum hugsanlega faraldri hefur verið líkt við spænsku veikina sem geisaði 1918, en þar var einmitt um að ræða nýja tegund af inflúensuveiru sem breiddist hratt út á fjórum til sex mánuðum. Landlæknisembættið telur ekki ástæðu fyrir almenning að óttast hugsanlegan faraldur enn sem komið er, en telur mikilvægt að fólk sé vel vakandi fyrir möguleikanum. Sóttvarnalæknir er vakandi fyrir yfirvofandi hættu og hafa ráðstafanir verið gerðar til bregðast við henni. Gott samstarf er á milli sóttvarnalækna um allan heim og yrði fólk varað við um leið og tilfelli kæmi upp ásamt tilmælum um hvernig fólk eigi að haga sér til að forðast smit. Ef þessi tegund að inflúensu yrði að veruleika er mikilvægt fyrir almenning að gera sér grein fyrir hættunni og fylgja fyrirmælum til hins ýtrasta til að aftra útbreiðslu flensunnar. Ekkert er hægt að segja til um hverjar líkurnar séu á að þetta verði að veruleika, það eina sem við vitum er að þetta er raunhæfur möguleiki. Á vef Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar er hægt að leita frekari svara við fuglaflensunni en á ensku kallast hún "avian influenza" og er slóðin: www.who.int. Heilsa Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Fuglaflensa hefur nú geisað í Asíu um nokkurt skeið og hefur hún í nokkrum tilfellum borist í menn sem hafa neytt fuglanna, en hún smitast ekki manna á milli. Hins vegar er sú hætta fyrir hendi að veiran H5N1, sem veldur flensunni í fuglum, berist í menn sem bera inflúensuveiru fyrir og þær blandist saman og til verði ný inflúensuveira sem auðveldlega getur smitast manna á milli. Smitleiðin væri í gegnum öndunarfærin og myndi því breiðast hratt út, fólk veikjast mikið og í einhverjum tilfellum deyja, en engin bóluefni eru til við þessari stökkbreyttu veiru. Þessum hugsanlega faraldri hefur verið líkt við spænsku veikina sem geisaði 1918, en þar var einmitt um að ræða nýja tegund af inflúensuveiru sem breiddist hratt út á fjórum til sex mánuðum. Landlæknisembættið telur ekki ástæðu fyrir almenning að óttast hugsanlegan faraldur enn sem komið er, en telur mikilvægt að fólk sé vel vakandi fyrir möguleikanum. Sóttvarnalæknir er vakandi fyrir yfirvofandi hættu og hafa ráðstafanir verið gerðar til bregðast við henni. Gott samstarf er á milli sóttvarnalækna um allan heim og yrði fólk varað við um leið og tilfelli kæmi upp ásamt tilmælum um hvernig fólk eigi að haga sér til að forðast smit. Ef þessi tegund að inflúensu yrði að veruleika er mikilvægt fyrir almenning að gera sér grein fyrir hættunni og fylgja fyrirmælum til hins ýtrasta til að aftra útbreiðslu flensunnar. Ekkert er hægt að segja til um hverjar líkurnar séu á að þetta verði að veruleika, það eina sem við vitum er að þetta er raunhæfur möguleiki. Á vef Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar er hægt að leita frekari svara við fuglaflensunni en á ensku kallast hún "avian influenza" og er slóðin: www.who.int.
Heilsa Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning