Ýmist sagður með meðvitund eður ei 2. apríl 2005 00:01 Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira