ÍR-ingar skoruðu 8 fyrstu mörkin 7. apríl 2005 00:01 ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1 Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
ÍR-ingar slógu út KA-menn á þeirra eigin heimavelli í KA-húsinu í kvöld. ÍR-ingar skoruðu átta fyrstu mörk leiksins og KA-menn skoruðu ekki fyrr en 11 mínútur voru liðnar af leiknum. ÍR-ingar náðu mest 12 marka forskoti í fyrri hálfleik en í seinni hálfleiknum náðu KA-menn að minnka muninn en lokatölur voru 30-35 fyrir Breiðhyltinga. Dómarar leiksins voru í sviðsljósinu og ráku alls 21 leikmann út í tvær mínútur. "Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í handboltaleik þar sem eins mikill munur var á milli liða á upphafsmínútum. Við vorum alveg búnir, lendum átta mörkum undir, þá er bara engin orka eftir og var þetta orðið skrautlegt. Það þurfi alveg heilan hálfleik og ræðu frá þjálfaranum svo að við værum að spila sem menn. Við létum dómarana fara enn enn enn einu sinni í taugarnar á okkur. Við vitum hvernig þeir dæma og þeir dæma þeir alltaf svona. Við erum alltaf mikið útaf þegar þeir dæma. Þeim er illa við okkur og sést það best á svipnum á Gísla. Við vorum reyndar að brjóta oft klaufalega af okkur en þeir eru greinilega ekki vinir okkar," sagði Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði KA eftir leikinn "Við komum gríðarlega einbeittir og ætluðum að sýna okkur hvað við getum. Við spiluðum sterka vörn og fengum hraðaupphlaup og gerðum þetta vel sem lið. Það var ekkert stress á okkur. Þeir voru búnir að tapa þessu á fyrstu mínútunum. Það kemur á óvart hvað þeir voru mikið útaf en þetta er vandamál hjá þeim. Það er gríðarleg stemmning í hópnum en það hafa verið meiðsli og er því gott að klára þetta 2-0. Við ætlum okkur að vinna titillinn. sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR í leikslok KA-ÍR (10-20) 30-35Mörk KA:Halldór Sigfússon 10/6, Þorvaldur Þorvaldsson 4, Andri Snær Stefánsson 4, Hörður F. Sigþórsson 3, Magnús Stefánsson 2, Nicola Jankovic 2, Jónatan Þór Magnússon 2, Bjartur Máni Sigurðsson 1, Ragnar Snær Njálsson 1, Guðmundur Traustason 1 Varin skot: Hafþór Einarsson 12, Stefán Guðnason 4/1 Mörk ÍR:Hannes Jón Jónsson 9/6, Ingimundur Ingimundarson 6/2, Tryggvi Haraldsson 6, Ragnar Helgason 4, Fannar Örn Þorbjarnarson 4, Bjarni Fritzson 3, Ólafur Sigurjónsson 2, Ísleifur Sigurðsson 1 Varin skot: Heiðar Guðmundsson 17, Ólafur Gíslason 6/1
Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira