Hmam til Montpellier

Túnisbúinn Wissem Hmam, sem varð markahæstur á heimameistaramótinu í handknattleik í byrjun árs, hefur gert fimm ára samning við franska meistaraliðið Montpellier. Honum er ætlað að leysa af hólmi landsliðsmanninn Nikola Karabatic, en hann hefur samið við Kiel í Þýskalandi.
Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn