Óli með 4 mörk í sigurleik

Ólafur Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad Real sem sigraði Almería 35-30 í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ciudad Real er í 3. sæti deildarinnar með 43 stig.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn

Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
