Reykur upp úr strompinum 18. apríl 2005 00:01 Þær fréttir voru að berast frá Róm að svartur reykur hefði stigið upp um strompinn á Sixtínsku kapellunni. Það þýðir að þegar hefur verið gengið til einnar atkvæðagreiðslu um nýjan páfa en enginn hefur fengið tilskilinn meirihluta. Kardínálar kaþólsku kirkjunnar læstu sig inni í Sixtínsku kapellunni síðdegis og koma ekki þaðan út fyrr en þeir hafa kosið nýjan páfa. Það getur gerst hvenær sem er. Þegar kardínálarnir voru komnir inn í kapelluna hrópaði Piero Marini erkibiskup, „Extra Omnes“, sem þýðir að allir aðrir en kardínálarnir áttu að fara út. Síðan var voldugum eikardyrunum lokað. Um stromp kapellunnar, sem er líklega frægasti strompur í heimi, berast skilaboð um gang páfakjörsins. Kardínálarnir greiða atkvæði aftur og aftur þar til nýr páfi hefur verið kjörinn. Eftir hverja kosningu eru atkvæðaseðlarnir brenndir. Ef reykurinn er svartur hefur ekki náðst samstaða; ef hann er hvítur hefur páfi verið kjörinn. Í fyrstu sjötíu og tveim atkvæðagreiðslunum þarf nýr páfi að fá tvo þriðju atkvæða. Eftir það dugar einfaldur meirihluti. Lengst hefur það tekið þrjú ár að kjósa nýjan páfa en í þeim átta páfakjörum sem voru á tuttugustu öldinni tók ekkert lengur en fimm daga. Flestir sérfræðingar í málefnum páfagarðs búast ekki við að þetta kjör taki langan tíma. Þeir eiga von á því að hvítur reykur standi upp úr strompinum á miðvikudags- eða fimmtudagskvöld. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Þær fréttir voru að berast frá Róm að svartur reykur hefði stigið upp um strompinn á Sixtínsku kapellunni. Það þýðir að þegar hefur verið gengið til einnar atkvæðagreiðslu um nýjan páfa en enginn hefur fengið tilskilinn meirihluta. Kardínálar kaþólsku kirkjunnar læstu sig inni í Sixtínsku kapellunni síðdegis og koma ekki þaðan út fyrr en þeir hafa kosið nýjan páfa. Það getur gerst hvenær sem er. Þegar kardínálarnir voru komnir inn í kapelluna hrópaði Piero Marini erkibiskup, „Extra Omnes“, sem þýðir að allir aðrir en kardínálarnir áttu að fara út. Síðan var voldugum eikardyrunum lokað. Um stromp kapellunnar, sem er líklega frægasti strompur í heimi, berast skilaboð um gang páfakjörsins. Kardínálarnir greiða atkvæði aftur og aftur þar til nýr páfi hefur verið kjörinn. Eftir hverja kosningu eru atkvæðaseðlarnir brenndir. Ef reykurinn er svartur hefur ekki náðst samstaða; ef hann er hvítur hefur páfi verið kjörinn. Í fyrstu sjötíu og tveim atkvæðagreiðslunum þarf nýr páfi að fá tvo þriðju atkvæða. Eftir það dugar einfaldur meirihluti. Lengst hefur það tekið þrjú ár að kjósa nýjan páfa en í þeim átta páfakjörum sem voru á tuttugustu öldinni tók ekkert lengur en fimm daga. Flestir sérfræðingar í málefnum páfagarðs búast ekki við að þetta kjör taki langan tíma. Þeir eiga von á því að hvítur reykur standi upp úr strompinum á miðvikudags- eða fimmtudagskvöld.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira