Ratzinger millibilspáfi 20. apríl 2005 00:01 Andi Jóhannesar Páls páfa II mun svífa yfir vötnum í Vatíkaninu um hríð því að nýi páfinn, Benedikt XVI, er sagður eins konar millibilspáfi sem ætlað er að fylgja stefnu forvera sína eftir. Kjöri Josephs Ratzingers er víða fagnað en ekki alls staðar. Það er Benedikt XVI greinilega mikið í mun að fullvissa þá sem hafa áhyggjur af kjöri hans um að hann sé víðsýnni en orð hans í fortíðinni gefa til kynna. Í fyrstu messu sinni í morgun kvaðst hann t.a.m. ætla að leita eftir samræðum við aðrar kirkjur og trúarhópa en fyrir fimm árum fordæmdi hann aðrar kristnar kirkjur og sagði þær ófullnægjandi. Ljóst er að Benedikt hyggst fara mjög að fordæmi Jóhannesar Páls, þó að þeir séu sagðir ólíkir sem einstaklingar. Í morgun sagði Benedikt að honum fyndist sem forveri sinn leiddi sig og vísaði veginn. Fréttaskýrendur á Ítalíu segja ennfremur að snafurmannleg afgreiðsla páfakjörsins bendi annars vegar til þess að kardínálar hafi valið Ratzinger sem einskonar millibilspáfa, og hins vegar að hann hafi notfært sér meðbyr í aðdraganda kjörsins og sameinað íhaldssama kardínála á bak við sig áður en frjálslyndari vængurinn kom sér saman um frambjóðanda. Sú staðreynd að Evrópumaður er valinn til starfans þykir benda til þess að kardínálarnir hafi áhyggjur af vaxandi trúleysi og þverrandi kirkjusókn í álfunni og vilji að Benedikt snúi þeirri þróun við. Valinu hefur verið fagnað en víða er fögnuðurinn þó ekki mikill. Í Suður-Ameríku, þar sem um helmingur allra kaþólikka býr, má greina vonbrigði með að nýr páfi komi ekki þaðan. Í heimalandi Ratzingers, Þýskalandi, togast á stolt og djúpstæð óánægja. Desmond Tutu, biskup Suður-Afríku, er óánægður og segir Benedikt stífan íhaldsmann úr takti við nútímann og að nær hefði verið að velja páfa sem tæki á umræðum um konur innan kirkjunnar og smokka. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Andi Jóhannesar Páls páfa II mun svífa yfir vötnum í Vatíkaninu um hríð því að nýi páfinn, Benedikt XVI, er sagður eins konar millibilspáfi sem ætlað er að fylgja stefnu forvera sína eftir. Kjöri Josephs Ratzingers er víða fagnað en ekki alls staðar. Það er Benedikt XVI greinilega mikið í mun að fullvissa þá sem hafa áhyggjur af kjöri hans um að hann sé víðsýnni en orð hans í fortíðinni gefa til kynna. Í fyrstu messu sinni í morgun kvaðst hann t.a.m. ætla að leita eftir samræðum við aðrar kirkjur og trúarhópa en fyrir fimm árum fordæmdi hann aðrar kristnar kirkjur og sagði þær ófullnægjandi. Ljóst er að Benedikt hyggst fara mjög að fordæmi Jóhannesar Páls, þó að þeir séu sagðir ólíkir sem einstaklingar. Í morgun sagði Benedikt að honum fyndist sem forveri sinn leiddi sig og vísaði veginn. Fréttaskýrendur á Ítalíu segja ennfremur að snafurmannleg afgreiðsla páfakjörsins bendi annars vegar til þess að kardínálar hafi valið Ratzinger sem einskonar millibilspáfa, og hins vegar að hann hafi notfært sér meðbyr í aðdraganda kjörsins og sameinað íhaldssama kardínála á bak við sig áður en frjálslyndari vængurinn kom sér saman um frambjóðanda. Sú staðreynd að Evrópumaður er valinn til starfans þykir benda til þess að kardínálarnir hafi áhyggjur af vaxandi trúleysi og þverrandi kirkjusókn í álfunni og vilji að Benedikt snúi þeirri þróun við. Valinu hefur verið fagnað en víða er fögnuðurinn þó ekki mikill. Í Suður-Ameríku, þar sem um helmingur allra kaþólikka býr, má greina vonbrigði með að nýr páfi komi ekki þaðan. Í heimalandi Ratzingers, Þýskalandi, togast á stolt og djúpstæð óánægja. Desmond Tutu, biskup Suður-Afríku, er óánægður og segir Benedikt stífan íhaldsmann úr takti við nútímann og að nær hefði verið að velja páfa sem tæki á umræðum um konur innan kirkjunnar og smokka.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira